Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðmæti upprunaefna
ENSKA
value of originating materials
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Sé aðvinnsla, sem fer fram í Túnis, ekki meiri en aðgerðir sem um getur í 7. gr. skal framleiðsluvaran einungis talin upprunnin í Túnis ef virðisaukinn þar er meiri en verðmæti þeirra efna sem notuð voru og upprunnin eru í einhverju hinna landanna og yfirráðasvæðanna sem tilgreind eru í 1. og 2. mgr. Að öðrum kosti skal framleiðsluvaran talin upprunnin í því landi eða á því yfirráðasvæði þar sem verðmæti upprunaefna, sem notuð voru við framleiðsluna í Túnis, var mest.


[en] Where the working or processing carried out in Tunisia does not go beyond the operations referred to in Article 7, the product obtained shall be considered as originating in Tunisia only where the value added there is greater than the value of the materials used originating in any one of the other countries and territories referred to in paragraphs 1 and 2. If this is not so, the product obtained shall be considered as originating in the country or territory which accounts for the highest value of originating materials used in the manufacture in Tunisia.


Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Túnis, 17. desember 2004

[en] Free Trade Agreement between the States of the European Free Trade Association and the Republic of Tunisia

Skjal nr.
EFTA-Tunis 10
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, bókun 4
Aðalorð
verðmæti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira